Svona verður vefur til

Er kominn tími á að smíða nýjan vef? Ég settist niður og hripaði niður nokkrar pælingar sem segja frá því hvernig við hjá Stefnu nálgumst verkefnin eftir að áætlun og verksamningur liggja fyrir. Í slíkum samningi eru svo ákvæði um þjónustusamning með hýsingu, þjónustu og afnot af vefkerfinu til tveggja ára. Í þessum pistli geturðu séð hvert framhaldið er eftir undirritun.

Stefna og Gleðipinnar í stafrænt samstarf

Veitinga- og afþreyingarfyrirtækið Gleðipinnar og Stefna hugbúnaðarhús eru á leið saman í stafrænt ferðalag inn í framtíðina! Félögin hafa samið um að Stefna annist stafræna vegferð og þjónustu við fyrirtæki á vegum Gleðipinna.

Hvað er spunnið í opinbera vefi 2020?

Yfirferð helstu atriða sem eru inni í úttekt á opinberum vefjum 2020.

Enn bætist í hópinn hjá Stefnu

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn viðskiptaþróunarstjóri Stefnu, hugbúnaðarhúss. Hann hóf störf hjá okkur 1. október síðastliðinn, en síðasta áratuginn starfaði hann á fyrirtækjasviði Vodafone.

Við bjóðum ráðgjöf og kennslu

Við bjóðum ráðgjöf, faglega yfirferð og kennslu fyrir vefinn þinn.

Fleiri myndir á vefinn þinn

Það getur munað miklu fyrir vef að nýta myndefni á öflugan hátt.

Nú bókarðu dekkjaskipti og smur á netinu

Langtímaleigan hjá Bílaleigu Akureyrar hefur tekið stórt stökk með bókunum í smur og dekkjaskipti á netinu.

Öflugri deiling á samfélagsmiðla

Með nýrri viðbót er nú einfalt að stilla titil, lýsingu og setja inn mynd með deilingum á samfélagsmiðla.

Ríkiskaup velja Stefnu í nýjan vef stofnunarinnar

Í kjölfar opinnar verðfyrirspurnar þar sem fjögur fyrirtæki tóku þátt hlaut tilboð Stefnu flest stig þar sem metið var verð, tímaáætlun, reynsla og eitt verkefni frá hverjum aðila.

Hugað að persónuvernd

Föstudaginn 25. maí tekur gildi ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu sem felur í sér aukin réttindi notenda og er þá krafa að upplýsa notendur um hvaða upplýsingum er safnað og af hverju.