Humanrights.is

11. september 2014
Stefna Ehf
Nýr vefur Mannréttindaskrifstofu Íslands, humanrights.is, var opnaður nýlega.
Nýr vefur Mannréttindaskrifstofu Íslands, humanrights.is, var opnaður nýlega.

Mannréttindaskrifstofa Íslands er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. Nýr vefur skrifstofunnar var opnaður nýlega á slóðinni humanrights.is

Á vefnum má finna upplýsingar um hlutverk og verkefni mannréttindaskrifstofunnar, komast í efni sem gefið er út á vegum skrifstofunnar og  ýmsan fróðleik um mannréttindi og hvað þau fela í sér. 

Meðal verkefna sem skrifstofan sér um eru m.a.:

Þessi verkefni og fjölmörg önnur getið þið kynnt ykkur á vefnum humanrights.is.