Umbúðirnar teknar af nýjum vef Sæplasts

23. mars 2016
Stefna Ehf
Nýr vefur Sæplasts, áður Promens er kominn í loftið!
Nýr vefur Sæplasts, áður Promens er kominn í loftið!

Nýr vefur Sæplasts er kominn í loftið, en í raun er um að ræða nokkra vefi, því markaðssvæði Sæplasts um allan heim fá sérstakan vef. Einnig er vefurinn tengdur við mismunandi vöruhús, svo rétt vöruúrval sé sýnt fyrir hvert svæði út frá birgðastöðu í vöruhúsi.

Nýr vefur markar endurkomu Sæplasts vörumerkisins og lögð áhersla á rótgróið vörumerki, en félagið gekk áður undir nafninu Promens. Sæplast er í eigu breska fyrirtækisins RPC Group, sem meðal annars framleiðir umbúðir fyrir Heinz tómatsósu og Nivea sólaráburð.

Kíktu á nýjan vef Sæplasts!