Þekking er komin með nýjan vef í Moya vefumsjónarkerfinu

27. mars 2014
Stefna Ehf
Þekking fór nýlega í gegnum 'rebranding' þar sem allt markaðsefni fyrirtækisins var tekið í gegn. Í kjölfarið var vefurinn endurhannaður út frá nýjum áherslum.
Þekking fór nýlega í gegnum 'rebranding' þar sem allt markaðsefni fyrirtækisins var tekið í gegn. Í kjölfarið var vefurinn endurhannaður út frá nýjum áherslum.

Þekking fór nýlega í gegnum 'rebranding' þar sem allt markaðsefni fyrirtækisins var tekið í gegn. Í kjölfarið var vefurinn endurhannaður út frá nýjum áherslum. Helstu áherslur í endurhönnuninni voru að sýna lausnirnar sem Þekking hefur að bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólkið sem býr yfir þekkingunni sem keyrir fyrirtækið áfram. 

Sigurður Sæberg Þorsteinsson forstöðumaður Sölu- og Markaðssviðs Þekkingar segir um nýja vefinn:

"Við reynum að sjálfsögðu að hafa hér upplýsingar um allar okkar vörur og vonumst til að gestir síðunnar finni það sem þeir leita að. En við ætlum líka að miðla Þekkingu á síðunni og hvetja sérfræðingana okkar til að vera duglega að segja frá því nýjasta úr heimi upplýsingatækninnar. Á hverjum degi leysum við fjölda verkefna fyrir viðskiptavini og hver veit nema við getum hjálpað þér með því að segja frá þeim."

Hér er að lesa alla fréttina sem Sigurður skrifaði á nýja vefsvæðinu thekking.is

Stefna óskar Þekkingu innilega til hamingju með nýja vefinn!