Brekkuskóli

Brekkuskóli vinnur að því í samstarfi við heimilin að búa nemendur undir líf og starf, að hjálpa þeim að finna og nýta hæfileika sína og stuðla að andlegu og líkamlegu heilbrigði þeirra.  

Einkennisorð skólans eru menntun, gleði, umhyggja, framfarir.

„Við erum ánægð með vefinn og þjónustuna, sjáum ekki eftir því að hafa keypt þá þjónustu að fá allt flutt yfir á nýtt svæði. Við fengum líka margar góðar ábendingar um notendavænni vef frá starfsfólki Stefnu og það lagði sig fram um að kenna okkur, sem er frábært. Okkur er alltaf svarað um hæl og borin virðing fyrir spurningunum okkar;-) Þær eru kannski ekki allar gáfulegar! Við fengum engar athugasemdir um vefinn frá notendum hans, aðeins nokkrar ábendingar í blábyrjun varðandi atriði sem voru löguð.“

Sigríður Magnúsdóttir
Deildarstjóri

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband