Kennsla í boði

Kennsla í boði

Þegar þú færð vef frá okkur bjóðum við þér kennsla á kerfið okkar. Við komum til þín, framkvæmum kennslu í gegnum fjarkennslubúnað eða þú kíkir til okkar í Kópavoginn eða á Glerárgötu fyrir norðan.

Kennsla tekur yfirleitt um klukkustund og er best að framkvæma kennsluna þegar þú hefur prófað þig aðeins áfram í vefumsjónarkerfinu okkar og kíkt á kennslumyndböndin.

Fjarþjónusta

Fjarþjónusta

Í Fjarþjónustu geta tæknimenn Stefnu tengst tölvu viðskiptavina yfir vefinn.  Þetta getur flýtt fyrir úrlausn mála og jafnast á við að fá tæknimenn á staðinn.

Sækja hugbúnað

Tölvupóststillingar

Tölvupóststillingar

Stefna tekur að sér að hýsa póst fyrir þá viðskiptavini sem eru með vef í hýsingu hjá okkur. 

Hér má finna allar stillingar og leiðbeningar um uppsetningu í ýmsum póstforritum.

Skoða nánar