Leiðbeiningar netverslunar

Leiðbeiningar netverslunar

Í leiðbeiningum fyrir netverslunarkerfið okkar er að finna eftirfarandi greinar:

Myndir, innsetning og myndvinnsla

Myndir, innsetning og myndvinnsla

Þegar unnið er með myndir í Moya vefumsjónarkerfinu og þær tengdar við fréttir, greinar eða síður eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga svo vefurinn sé hraðvirkur og þægilegur í notkun.

Tengingar við Google

Tengingar við Google

Hægt er að fylgjast með hreyfingu á vefnum. Við bjóðum uppá einfalda tengingu við Google analytic og hér er hægt að sjá leiðbeningar til þess að stofna aðgang og setja það upp á vefnum þínum.