Í leiðbeiningum fyrir netverslunarkerfið okkar er að finna eftirfarandi greinar:
Þegar unnið er með myndir í Moya vefumsjónarkerfinu og þær tengdar við fréttir, greinar eða síður eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga svo vefurinn sé hraðvirkur og þægilegur í notkun.
Vefstjóri þarf að geta unnið myndir svo þær komi sem best út á vefnum. Hér er farið yfir hvernig eigi að klippa mynd niður í ákveðin hlutföll.
Margar myndvélar og myndvinnsluforrit eiga til með að vista upplýsingar líkt og snúning í svo kölluðum EXIF gögnum sem getur ollið því að sumir vafrar birta mynda á hlið eða með röngum snúningi.
Hægt er að lagfæra þetta með GIMP myndvinnsluforritinu. Þegar opnað er mynd sem er með snúning vistað í EXIF gögnum þá greini GIMP það og spyr hvort eigi að snúa myndinni með hefðbundinni leið.
Hægt er að fylgjast með hreyfingu á vefnum. Við bjóðum uppá einfalda tengingu við Google analytic og hér er hægt að sjá leiðbeningar til þess að stofna aðgang og setja það upp á vefnum þínum.
Google Search Console (Webmaster tools) er gott tól frá Google sem býður upp á upplýsingar ítarlegar upplýsingar varðandi vefinn þinn í leitarniðurstöðu Google ásamt frábærum verkfærum til að tryggja aðgengi Google leitarvélarinnar að vefnum þínum.
Komdu í kaffi til okkar og við förum yfir þín mál og gerum tilboð sem hentar þinni starfssemi.
s. 464 8700