Stofna Google analytics aðgang

Stofna Google analytics aðgang

Hægt er að fylgjast með hreyfingu á vefnum. Við bjóðum uppá einfalda tengingu við Google analytic og hér er hægt að sjá leiðbeningar til þess að stofna aðgang og setja það upp á vefnum þínum.

Skoða nánar

 

Klippa mynd í ákveðið hlutfall

Klippa mynd í ákveðið hlutfall

Vefstjóri þarf að geta unnið myndir svo þær komi sem best út á vefnum. Hér er farið yfir hvernig eigi að klippa mynd niður í ákveðin hlutföll.

Skoða nánar

Lagfæra snúning myndar

Lagfæra snúning myndar

Margar myndvélar og myndvinnsluforrit eiga til með að vista upplýsingar líkt og snúning í svo kölluðum EXIF gögnum sem getur ollið því að sumir vafrar birta mynda á hlið eða með röngum snúningi.

Hægt er að lagfæra þetta með GIMP myndvinnsluforritinu. Þegar opnað er mynd sem er með snúning vistað í EXIF gögnum þá greini GIMP það og spyr hvort eigi að snúa myndinni með hefðbundinni leið.

Skoða nánar