Fylgjið eftirfarandi leiðbeiningum til þess að setja upp netfang í Thunderbird.

  1. Smella þarf á litla "hamborgarann" Thunderbird menu icon upp í hægra horninu og fara í í Preferences -> Account Settings...
  2. Velja "Add Mail Account..." niðri í vinstra horninu
  3. Fyllið út nafn, netfang, lykilorð og smellið á Continue
  4. Tunderbird á að ná í réttar tölvupóststillingar af póstþjónum Stefnu
    1. Ef ekki þá þarf að setja handvirt inn réttar stillingar með því að ýta á "Manual config" og fylla inn réttar tæknilegar upplýsingar 
  5. Smella á Done
Thunderbird Account Settings
1. Opna Account Settings...
Add Mail Account...
2. Velja Add Mail Account...
Mail Account Setup
3. Fylla út nafn, netfang, lykilorð
Mail Account Setup - Auto config
4. Thunderbird nær í réttar póststillingar
Mail Account Setup - Manual config
4. a) Tæknilegar upplýsingar settar inn handvirkt