Breyttur opnunartími þjónustuborðs frá og með 1. júní

01. júní 2017
Stefna Ehf
Frá og með 1. júní mun þjónustuborð Stefnu vera opið alla virka daga frá 09:00 til 16:00.

Frá og með 1. júní breytist opnunartími þjónustuborð Stefnu. Eftir breytinguna verður þjónustuborðið opið frá 9-16 alla virka daga.

Við minnum viðskiptavini okkar á að hægt er að senda okkur tölvupóst á netfangið hjalp@stefna.is þar sem fyrirspurnum er svarað eins fljótt og kostur er.