Snjalltækjavænir vefir án stofngjalds

- með möguleika á læstu svæði fyrir starfsfólk

Vefur Grunnskóla Húnaþings vestra

Við hjá Stefnu bjóðum upp á snjalltækjavæna vef á mjög hagstæðum kjörum út árið 2018.

Ekkert stofngjald, aðeins 9.900 án vsk. á mánuði. Innifalið er hýsing og aðgangur að þjónustuborði.

Hægt er að velja á milli tveggja sniðmáta fyrir vefinn, bæði sérhönnuð
fyrir skólastarfsemi.
Smelltu á hnappana hér að neðan til að skoða valkostina.