
„Undanfarin 11 ár hefur Stefna haldið utanum og hannað vefi Bergmanna og Arctic Heli Skiing með ótrúlega góðum árangri. Vefir fyrirtækjanna hafa á þeim tíma aldrei legið niðri eða orðið fyrir árásum eða tjóni og þjónustan verið algerlega til fyrirmyndar á sama tíma og verðið hefur verið mjög sanngjarnt.
Aðkoma Stefnu að okkar starfsemi hefur verið lykil þáttur í velgengni okkar rekstrar þar sem að mikill meirihluti okkar tekna kemur beint í gegnum vefi fyrirtækjanna“
Jökull Bergmann
Bergmenn Fjallaleiðsögumenn - Arctic Heli Skiing