Hvert leitar augað?

13. maí 2014
Stefna Ehf
Niðurstöður eye-tracking rannsókna eru oft mjög áhugaverðar og skemmtilegar.
Niðurstöður eye-tracking rannsókna eru oft mjög áhugaverðar og skemmtilegar.

Eye-tracking rannsóknir eru töluvert notaðar til þess að greina hvert augað leitar þegar fólk skoðar vefsvæði, auglýsingar og annað efni á tölvuskjáum. Þessar rannsóknir hafa sýnt að oft geta litlar tilfærslur í framsetningu efnisins haft í för með sér miklar breytingar á því hvernig fólk skoðar það. 

Hér fyrir neðan koma nokkur skemmtileg dæmi úr svona rannsóknum.

 

#1 Auglýsingar

Hér sjást áhrifin af því að láta módelið í auglýsingunni horfa á vöruna í stað þess að horfa beint í myndavélina.

 

#2 Bannermyndir

Rannsóknir sýna að stór auglýsingapláss efst á síðum ná ekki alltaf þeirri athygli sem vonast er til af þeim.  

  

#3 F-skann

Rannsóknir á hefðbundnum efnissíðum sýna að algengt er að fólk skanni vefsíður með svokölluðu F laga skanni, þ.e. fyrst eftir tveimur láréttum línum og svo einni lóðréttri.

F-laga skann

 

#4 Mismunur eftir löndum

Áhugaverð rannsókn leiddi í ljós að það er getur verið töluverður munur milli landa á því hvar fólk leitar eftir upplýsingum.  

Heimild: www.e-commercefacts.com

 

#5 Fá skilaboð

Skýr fókus á hverri síðu er góð leið til að stýra því hvað notendurnir sjá.

Heimild: www.fastcodesign.com