Uppáhaldsöppin okkar

19. febrúar 2014
Stefna Ehf
Hér eru uppáhaldsöpp starfsmanna Stefnu, og ástæðurnar fyrir vali hvers og eins.

Hér eru uppáhaldsöpp starfsmanna Stefnu, og ástæðurnar fyrir vali hvers og eins.

 

Forritararnir 

Biggi: k-9 mail 
Besti mail clientinn.
 
 

Einar: Pushover
Fá push notifications frá allskonar þjónustum beint í símann.

 

Ingólfur: Dropbox appið
Hleður sjálfkrafa myndum sem ég tek á símann og spjaldtölvuna inn í dropboxið mitt!

Kristján: Feedly
Frábært fyrir rss feed.
 
 

Þorsteinn: Yatse, the XBMC Remote
Stjórnaðu XBMC með símanum. Besta fjarstýringin sem til er. Í keyptu útgáfunni er líka hægt að streyma yfir í símann/spjaldtölvuna horfa þar og senda svo aftur til baka í sjónvarpið. Svona ef þú þarft að "skreppa".

 

Hönnuðirnir

Pálmar: Flipboard 
Snilldarapp þar sem þú sameinar margar síður í eitt app, td. facebook, dv, twitter, designsíður, ljósmyndasíður.
 

Halla: Pinterest
Allar heimsins hugmyndir í hönnun og tísku og allskyns, settar fram á einfaldan og myndrænan hátt.

 
 

Sölu- og verkefnastjórnunarfólkið

Björn: Strava 
Skemmtilegt app þar sem hægt er að deila hlaupa- og hjóltúrum með félögunum og fylgjast með því sem þeir eru að gera. Bæði er hægt að taka símann með og láta hann um skrásetninguna eða notast við upplýsingar úr Garmin sem er snilld.

Róbert: Podkicker 
Besti podcast spilari sem ég hef fundið.
 
 

Bergvin: Twitter appið
Nota mikið til að fá upplýsingar um fótbolta.

 

 

Þjónustufulltrúarnir

Daníel: Facebook Messenger
Algjör snilld til að hafa samskipti við vini og ættingja. Frítt. 
 
 

Gísli: Quizup
Skemmtilegur spurningaleikur þar sem ég get skorað á vini mína.
 

Birgir: Spotify
Það er bara svo mikil snilld!