„Við höfum í nokkur ár leitað til Stefnu með ýmis mál á borð við vefsíðugerð, hönnun og sérsniðnar lausnir við birtingu upplýsinga og alltaf fengið faglega og góða þjónustu. Það er mikill kostur fyrir okkur að fá fjölbreytta þjónustu í háum gæðaflokki á sama staðnum.

Einnig er vefumsjónakerfið Moya notendavænt og þegar upp koma spurningar hefur þeim verið svarað fljótt og af fagmennsku.“

Þorsteinn Másson, viðskiptaþróun hjá Arnarlax hf. 

Bakgrunnur

Fleiri verkefni

shutterstock_713573206.jpg

„Árið 2018 fórum við af stað í að endurnýja heimasíðuna okkar. Við ákváðum að ganga til samninga við Stefnu og erum við einstaklega ánægð með þá ákvörðun. Strax frá byrjun hefur starfsfólk Stefnu lagt sig fram við að koma til móts við okkar hugmyndir sem og komið með góðar lausnir varðandi útlit og úrvinnslu.

Vefumsjónarkerfið Moya er þægilegt í notkun og auðvelt að læra á það. Öll þjónusta er til fyrirmyndar og spurningum er svarað fljótt og fagmannlega hvort sem það er í gegnum þjónustuborðið eða tölvupóst.“

Árný Lára Karvelsdóttir
Markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband