shutterstock_374156080.jpg

FÍB hefur með skeleggri framgöngu barist fyrir lækkun skatta, eldsneytisverðs og trygginga samhliða betri þjónustu við bifreiðaeigendur. 

Nýr vefur FÍB, stærstu frjálsu félagasamtaka landsins, er stórt stökk inn í nútímann. Með vefumsjónarkerfi Stefnu er mun auðveldara en áður að setja efni á vefinn og nýi vefurinn skalast vitaskuld í smærri skjái án vandkvæða.

FÍB veitir hagnýta ráðgjöf og fjölbreytta þjónustu til félagsmanna. FÍB er aðili að FIA Alþjóða samtökum bifreiðaeigenda. Samstaða bifreiðaeigenda í einu neytendafélagi eflir og styrkir áhrifamátt þeirra.

Á vefnum er að finna hagnýtar upplýsingar, fróðlegar greinar og vísanir á gagnlegar síður bæði hér heima og erlendis.

Aðild að FÍB veitir margs konar afslætti og fríðindi, þá er FÍB með aðstoð og tækniráðgjöf fyrir félagsmenn og margt fleira.

Við óskum FÍB til lukku með nýja vefinn!

  • felag-islenskra-bifreidaeigenda.jpg

Til baka: Félög og samtök

Bakgrunnur

Fleiri verkefni

shutterstock_713573206.jpg

„Árið 2018 fórum við af stað í að endurnýja heimasíðuna okkar. Við ákváðum að ganga til samninga við Stefnu og erum við einstaklega ánægð með þá ákvörðun. Strax frá byrjun hefur starfsfólk Stefnu lagt sig fram við að koma til móts við okkar hugmyndir sem og komið með góðar lausnir varðandi útlit og úrvinnslu.

Vefumsjónarkerfið Moya er þægilegt í notkun og auðvelt að læra á það. Öll þjónusta er til fyrirmyndar og spurningum er svarað fljótt og fagmannlega hvort sem það er í gegnum þjónustuborðið eða tölvupóst.“

Árný Lára Karvelsdóttir
Markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband