10999775_589385677863410_4815279176581763731_o.jpg

Tilgangur Skíðasambands Íslands er að hafa yfirstjórn á málefnum skíðaíþróttarinnar á Íslandi og vinna að eflingu hennar, hafa yfirumsjón með framkvæmd og stuðla að góðri samvinnu aðildarfélaga. Gefa út reglur um keppnir, hafa yfirumsjón með framkvæmd þeirra og sjá um útgáfu keppnisleyfa. 

Við hjá Stefnu sáum um vefhönnun, forritun og uppsetningu á nýjum vef Skíðasambands Íslands, sem er kominn í loftið.

Eins og segir í frétt á vef Skíðasambandsins er nýja síðan „myndrænni og skemmtilegri en sú gamli, ásamt því að vera með mjög gott viðmót fyrir snjallsíma og spjaldtölvur“. Við tökum óhikað undir þetta, en verkefnið var líka stórskemmtilegt! Á vefnum eru allar upplýsingar um viðburði SKÍ og fréttir af starfinu.

Fylgist með nýjungum og starfinu hjáSkíðasambandinu á vefnum þeirra.

Til hamingju skíðaunnendur og allir á skíði!

  • forsida-skidasamband-islands.jpg

Til baka: Félög og samtök

Bakgrunnur

Fleiri verkefni

shutterstock_713573206.jpg

„Árið 2018 fórum við af stað í að endurnýja heimasíðuna okkar. Við ákváðum að ganga til samninga við Stefnu og erum við einstaklega ánægð með þá ákvörðun. Strax frá byrjun hefur starfsfólk Stefnu lagt sig fram við að koma til móts við okkar hugmyndir sem og komið með góðar lausnir varðandi útlit og úrvinnslu.

Vefumsjónarkerfið Moya er þægilegt í notkun og auðvelt að læra á það. Öll þjónusta er til fyrirmyndar og spurningum er svarað fljótt og fagmannlega hvort sem það er í gegnum þjónustuborðið eða tölvupóst.“

Árný Lára Karvelsdóttir
Markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband