hotel-edda-vik-nytt-2014-stor.jpg

Hvert sem leið þín liggur um landið í sumar finnur þú alltaf Eddu hótel í nágrenninu, þar sem þú getur staldrað við eða haft bækistöð á meðan þú uppgötvar náttúruperlur landsins.

Nýr vefur Eddu hótelanna skartar glæsilegu myndefni, litríkri framsetningu á valmöguleikum í gistingu víða um landið og margar skemmtilegar ábendingar um hvað má finna sér til dundurs í nágrenninu.

Hótelunum og aðstöðu í þeim sjálfum er gerð góð skil og tenging við þjóðsögur gefa dulúðlegan blæ.

Vefhönnun og forritun

Nýr vefur Eddunnar var hannaður af vefhönnuði okkar og forritaður inn í vefumsjónarkerfið okkar, rétt eins og svo margir aðrir vefir. Hann er enn einn vefurinn sem við vinnum fyrir Icelandair hótelin, en þetta er önnur útgáfa Eddu hótelanna hjá okkur, en áður hafði vefurinn verið í Drupal vefumsjónarkerfinu.

  • hotel-edda.jpg

Til baka: Ferðaþjónusta

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband