s-196.jpg

Grunnskóli Húnaþings vestra tók formlega til starfa 1. ágúst árið 2000. Hann var stofnaður með sameiningu hinna fjögurra grunnskóla sem starfræktir höfðu verið í Vestur-Húnavatnssýslu, þ.e. Grunnskóla Hvammstanga, Laugarbakkaskóla í Miðfirði, Barnaskóla Staðarhrepps að Reykjum í Hrútafirði og Vesturhópsskóla að Þorfinnsstöðum í Vesturhópi.

„Síðan er aðgengileg og auðveld í uppsetningu. Allar breytingar er þægilegar og gott að fá samband við Stefnu ef eitthvað vekur spurningar. Fulltrúi Stefnu kenndi á kerfið á stuttum fundi og það hefur dugað að mestu fyrir uppsetningu og viðhald síðunnar.“

Sigurður Þór Ágústsson
Skólastjóri

Bakgrunnur

Fleiri verkefni

shutterstock_713573206.jpg

„Árið 2018 fórum við af stað í að endurnýja heimasíðuna okkar. Við ákváðum að ganga til samninga við Stefnu og erum við einstaklega ánægð með þá ákvörðun. Strax frá byrjun hefur starfsfólk Stefnu lagt sig fram við að koma til móts við okkar hugmyndir sem og komið með góðar lausnir varðandi útlit og úrvinnslu.

Vefumsjónarkerfið Moya er þægilegt í notkun og auðvelt að læra á það. Öll þjónusta er til fyrirmyndar og spurningum er svarað fljótt og fagmannlega hvort sem það er í gegnum þjónustuborðið eða tölvupóst.“

Árný Lára Karvelsdóttir
Markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband