Reykjanesbær

rnb-baejarmerki.jpg

Í Reykjanesbæ búa nú um 15 þúsund íbúar á landsvæði sem nær frá norðurmörkum Keflavíkur og út á Reykjanestá. Sveitarfélagið varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna 11. júní 1994.

„Þegar kom að því að endurnýja vef Reykjanesbæjar var grundvallaratriði að vefurinn væri skilvirkur og einfaldur í notkun. Starfsfólk Stefnu kom strax með góðar lausnir og úrvinnslu á hugmyndum sem höfðu verið unnar í undirbúningsferlinu. Allar lagfæringar sem hefur þurft að gera hafa gengið fljótt fyrir sig og starfsmenn á þjónustuborði er einstaklega lipurt og fagmannlegt í allri þjónustu og með skjóta svörun.“

Svanhildur Eiríksdóttir
Verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Við höfum átt frábært samstarf við starfsfólk Reykjanesbæjar við að skipuleggja, hanna og setja upp nýjan vef fyrirtækisins. Eins og í flestum öðrum sambærilegum verkefnum er efnisvinnslan að fullu í höndum starfsfólks sveitarfélagsins.

Nýr vefur Reykjanesbæjar endurspeglar metnað þess gagnvart öflugri þjónustu við íbúa, áherslu á lýðræði, virka þátttöku íbúanna og kynningu á þeim lífsgæðum sem svæðið býður upp á.

Við höfum áður unnið með Markaðsstofu Reykjaness að VisitReykjanes.is, söfnum Reykjanesbæjar að upplýsingavef þeirra og öflugum aðilum innan sveitarfélagsins á borð við Keili.

Þá settum við upp á dögunum sérstakan vef með sögum af Reykjanesi í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness þar sem áhersla er á að segja jákvæðar og uppbyggjandi sögur af mannlífi á Reykjanesi.

  • upplysingavefur-sveitarfelagsins-reykjanesbaejar2.png
  • skolathjonusta-upplysingavefur-sveitarfelagsins-reykjanesbaejar2.png
  • multicultural-town-upplysingavefur-sveitarfelagsins-reykjanesbaejar2.png
Bakgrunnur

Fleiri verkefni

1497989977-banner1.jpg
hafogvatn.is

„Við hjá Hafrannsóknastofnun leituðum til nokkra vefstofa þegar kom að því að gera nýjan vef fyrir stofnunina. Að vel athuguðu máli varð Stefna fyrir valinu. Þar vóg þungt að okkur leist vel á verkefnin sem þau höfðu unnið áður, mjög góð meðmæli frá öðrum viðskiptavinum, jákvæð samskipti við fulltrúa Stefnu og samkeppnishæft verð.

Öll samskipti við starfsmenn Stefnu í hönnunar- og vinnsluferlinu voru jákvæð og uppbyggileg og þau komu með góð ráð og hugmyndir, voru lausnamiðuð og settu sig vel inn í okkar þarfir. 

Moya vefumsjónarkerfið er einfalt og þægilegt í notkun, og reyndist starfsmönnum okkar auðvelt að læra á það. Kennslumyndböndin á vef Stefnu og gott aðgengi að þjónustuborði eru bónus.

Útkoman er stílhreinn og aðgengilegur vefur sem við erum stolt af. Framundan er áframhaldandi þróun vefsins, sem við hlökkum til að ráðast í með Stefnu.“

María Ásdís Stefánsdóttir
Sviðsstjóri upplýsinga og menntunar

1498904117-jgl3.jpg
vatnajokulsthjodgardur.is
heimaoryggi.jpg
oryggi.is
2610_1___selected.jpg
kkrestaurant.is
0ab2aef5-523c-4441-90ee-a67acd8627fa.jpg
fi.is
_q1a5205148.jpg
mulakaffi.is

„Múlakaffi endurnýjaði heimasíðu sína frá grunni í byrjun árs 2017. Stefna var valin í verkið aðallega út frá þægilegum og skilvirkum samskiptum frá upphafi. Litlir sem engir óvissuþættir voru í tilboðinu og á endanum stóðst allt upp á krónu.

Hröð, lausnamiðuð og sérlega persónuleg samskipti einkenndu ferlið, sérstkalega á seinni stigum.

Bakvinnslukerfið er mjög notendavænt og auðvelt fyrir hvern sem er að læra á.

Ég gef Stefnu mín bestu meðmæli og hlakka til að vinna áfram með þeim að endurbótum og uppfærslum. „

Guðríður María Jóhannesdóttir
Framkvæmdastjóri

1500305097_sumar2011-141.jpg
akureyri.is