1507107147-sey-4.jpg

Seyðisfjarðarskóli er samrekinn leik-, grunn- og listaskóli staðsettur í fjórum starfsstöðvum í miðbæ Seyðisfjarðarkaupstaðar. Í skólanum í heild eru um hundrað og tíu börn og þrjátíu og fimm starfsmenn en um fjörutíu nemendur eru í leikskóladeild og um sjötíu í fyrsta til tíunda bekk. Þar fyrir utan eru um þrjátíu nemendur skráðir í tónlistarnám.

„Við höfum verið ánægð með þjónustuna, samstarfið  og erum ánægð með nýja vefinn. Þetta var mikil breyting fyrir grunnskóladeildina en leikskóladeildin var með fínan vef sem við tókum áhættu með að breyta. Við sjáum ekki eftir því því það er almenn ánægja með vefinn hjá starfsfólki og foreldrum.“

Svandís Egilsdóttir
Skólastjóri

Bakgrunnur

Fleiri verkefni

shutterstock_713573206.jpg

„Árið 2018 fórum við af stað í að endurnýja heimasíðuna okkar. Við ákváðum að ganga til samninga við Stefnu og erum við einstaklega ánægð með þá ákvörðun. Strax frá byrjun hefur starfsfólk Stefnu lagt sig fram við að koma til móts við okkar hugmyndir sem og komið með góðar lausnir varðandi útlit og úrvinnslu.

Vefumsjónarkerfið Moya er þægilegt í notkun og auðvelt að læra á það. Öll þjónusta er til fyrirmyndar og spurningum er svarað fljótt og fagmannlega hvort sem það er í gegnum þjónustuborðið eða tölvupóst.“

Árný Lára Karvelsdóttir
Markaðs- og kynningarfulltrúi Rangárþings eystra

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband