rnb00046269.jpg

Í ávarpi bæjarstjóra segir meðal annars: „Mjög mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn hvetji ungmenni til þátttöku í fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi sem er mikilvægt til að styðja uppvöxt þeirra og þroska. Sumarið er tíminn, tíminn til að upplifa og njóta tilverunnar og útivistar og fagna því að vetri sé lokið.“

Í stað þess að prenta út bækling var í ár útbúinn vefur fyrir íbúa Reykjanesbæjar em inniheldur upplýsingar um hvað er í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2017.

Litríkur og aðgengilegur vefur með öllum upplýsingum um hvað er í boði fyrir hvern aldurshóp.

Til baka: Opinberir vefir

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband