mp9dety4pra4gts650bxq6.jpeg

Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki stofnað 1984 af hjónunum Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur sem komu innblásin heim frá búsetu árum í Svíþjóð með þann draum að opna verslun með sælkerkaffi og laufte. Þau opnuðu fyrst litla verslun á Barónsstíg með fersku sælkerakaffi og ótrúlegu magni af lauftei og bættu svo við kaffibar þegar þau fluttu síðar á Laugaveg. 

Ummæli

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband