salur1saeti.jpg

Háskólabíó er ráðstefnu- og menningarmiðstöð sem býður upp á fyrsta flokks aðstöðu fyrir ýmiss konar viðburði, ráðstefnur og fundi. Húsið er búið sölum sérsniðnum að fundum og fyrirlestrum með fullkomnu hljóð- og myndkerfi.

Háskólabíó er í nokkurra mínútna göngufæri frá miðborg Reykjavíkur þar sem sækja má alla helstu þjónustu s.s. hótel, veitingastaði, verslanir, söfn og samgöngur. Í miðbænum er einnig hægt að nálgast skipulagðar skoðunarferðir um óviðjafnanlega náttúru Íslands.

Vefur Háskólabíós veitir upplýsingar um ráðstefnu- og viðburðaþjónustu sem í boði á þessu glæsilega og rúmgóða sögufræga húsnæði.

  • haskolabio.jpg
  • adstadan-haskolabio.jpg

Til baka: Verslun & þjónusta

Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband