Við lifum á tímum þar sem tækninni fleytir áfram á ótrúlegum hraða, sjálfvirknivæðing ferla og kerfa er nauðsynleg til þess að halda fyrirtækjum samkeppnishæfum óháð því á hvaða mörkuðum þau eru að vinna.
 
 
Þessi breyting hefur nefnd Stafræn Þróun eða Stafræn Umbreyting (e. Digital Transformation) og er ein af stærstu áskorunum sem fyrirtæki standa frammi fyrir í dag.