Rétt vefkerfi fyrir þitt verkefni


Við veljum vefumsjónarkerfi við hæfi.


Markmið okkar er að færa notendum vald til að öðlast sjálfstæði í eigin vefmálum. Jafnframt þarf umhverfið í heild að standast ströngustu kröfur um afköst, umsýslu á viðamiklum vefjum, öryggi og styðja vel við leitarvélabestun (SEO) og aðgengisstaðla.


Við veljum lausn sem hentar hverju verkefni.

Helstu kostir headless CMS

Búið er að hugsa út í allar mögulegar aðstæður. Aðgengismál, viðmót og möguleikar fyrir leitarvélabestun eins og best verður á kosið.


  • Sveigjanlegt og öflugt kerfi
  • Einfalt að miðla efni víðar en á vef
  • Þróað af þriðja aðila
  • Tenging við samfélagsmiðla
  • Full stjórn á vefsíðunni
  • Fjöldi auka veflausna
  • Open Source (opinn hugbúnaður)

Vefpakki Stefnu í skýinu

Árum saman höfum við þróað okkar eigið kerfi. Nú bjóðum við einnig aðgang að öflugu kerfi til að byggja upp vef á aðeins nokkrum dögum út frá tilbúnum einingum.


  • Einfalt í notkun
  • Stöðug þróun nýjunga
  • Fljótlegt að velja útlit og fleka og sníða til eftir þörfum
  • Myndrænni og líflegri framsetning lendingarsíðna
  • Hýsing í öruggu umhverfi innan EES
  • Styður vel við SEO og kröfur um hraða

Fáðu fría ráðgjöf

hjá sérfræðingum okkar


Róbert Freyr

Jónsson

Sölustjóri / Ráðgjöf

Halla Hrund
Skúladóttir

Viðmótshönnun / Ráðgjöf

Matthías
Rögnvaldsson

Viðskiptaþróun / Ráðgjöf

Snorri
Kristjánsson

Viðskiptatengsl / Ráðgjöf

Pétur Rúnar

Guðnason

Markaðsstjóri / Ráðgjöf

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjöfum okkar.

Viðskiptavinir

Viðskiptavinir

Viðskiptavinir

Share by: