Það passar ekki eitt fyrir alla


Við veljum rétt vefkerfi fyrir þitt verkefni.

Hjá okkur eru þrír valkostir í vefkerfum og við látum allt smella rétt fyrir þitt verkefni. Við sjáum um tengingar við önnur kerfi, alla hönnun og textagerð.

Allir vefir standast ströngustu kröfur um afköst, öryggi og styðja vel við leitarvélabestun (SEO) og aðgengisstaðla.

Við bjóðum meira en Moya

Vefpakki Stefnu í skýinu - aukin stjórn á útlitinu.

NÝTT

Nú bjóðum við aðgang að öflugu kerfi til að byggja upp vef á aðeins nokkrum dögum út frá tilbúnum einingum þar sem þú hefur aukna stjórn.


  • Einfalt í notkun
  • Þú raðar saman síðunni og útlitinu
  • Myndrænni og líflegri framsetning lendingarsíðna
  • Stöðug þróun nýjunga
  • Hýsing í öruggu umhverfi innan EES
  • Styður vel við SEO og kröfur um hraða

Við byggjum vitaskuld áfram á reynslu okkar af að þróa og þjónusta okkar eigið vefumsjónarkerfi.

Headless CMS þegar vefurinn þinn þarf aukinn kraft

Við notum Craft CMS, Strapi CMS eða Payload, allt eftir því hvað hentar hverju sinni.

  • Sveigjanleiki mikill
  • Einfalt að miðla efni víðar en á vef
  • Í fullri þróun af þriðja aðila
  • Tengingar við önnur kerfi, gagnagrunna
  • Full stjórn á vefsíðunni
  • Fjöldi auka veflausna
  • Open Source (valkostur)

Til viðbótar við Moya og nýtt vefkerfi okkar í skýinu bjóðum við headless CMS í krefjandi aðstæðum.

Kynning á nýju vefkerfi Stefnu í skýinu

Þessi stutta kynning sýnir nokkra af möguleikunum með nýju vefkerfi okkar í skýinu.

Fáðu fría ráðgjöf

hjá sérfræðingum okkar


Róbert Freyr

Jónsson

Sölustjóri / Ráðgjöf

Halla Hrund
Skúladóttir

Viðmótshönnun / Ráðgjöf

Matthías
Rögnvaldsson

Viðskiptaþróun / Ráðgjöf

Snorri
Kristjánsson

Viðskiptatengsl / Ráðgjöf

Pétur Rúnar

Guðnason

Markaðsstjóri / Ráðgjöf

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjöfum okkar.

Viðskiptavinir

Viðskiptavinir

Viðskiptavinir

Share by: