Val á réttri lausn

Val á réttri lausn

Vefumsjónarkerfi þarf að veita notendum þægilegan aðgang til að viðhalda og bæta við efni á vefnum. Við veljum lausn sem hentar hverju verkefni.

Val á kerfi þarf styðja við markmið okkar um að færa notendum vald til að öðlast sjálfstæði í eigin vefmálum. Jafnframt þarf umhverfið í heild að standast ströngustu kröfur um afköst, umsýslu á viðamiklum vefjum, öryggi og styðja vel við leitarvélabestun (SEO) og aðgengisstaðla.

Helstu kostir headless CMS

Helstu kostir headless CMS

Búið er að hugsa út í allar mögulegar aðstæður. Aðgengismál, viðmót og möguleikar fyrir leitarvélabestun eins og best verður á kosið.

 • Sveigjanlegt og öflugt kerfi
 • Einfalt að miðla efni víðar en á vef
 • Þróað af þriðja aðila
 • Tenging við samfélagsmiðla
 • Full stjórn á vefsíðunni
 • Fjöldi auka veflausna
 • Strapi er Open Source (opinn hugbúnaður)

Helstu kostir Moya

Helstu kostir Moya

Moya er kerfið okkar. Þar höfum við þarfi notenda að leiðarljósi. Aðgengismál, þægilegt viðmót og möguleikar fyrir leitarvélabestun eru í fyrirrúmi.

 • Einfalt í notkun
 • Viðamikið og öflugt í vefsíðugerð
 • Hýsing í öruggu umhverfi okkar
 • Þróað af okkur í takt við þarfir notenda
 • Full stjórn á vefsíðunni
 • Fjöldi auka veflausna
 • SEO vænt kerfi

Við ráðleggjum við valið

Við ráðleggjum við valið

Með okkur hefur þú öflugan liðsmann við val á viðeigandi lausn fyrir verkefnið. Við styðjum jafnframt við þig með sérfræðiþekkingu:

 • Notendamiðuð hönnun
 • Efnishönnun og notendaprófanir
 • Forritun sérlausna inn á vefinn
 • Tengingar við önnur kerfi
 • Reglulegir stöðufundir yfir líftíma vefjarins
 • Leitarvélabestun og tengingar við samfélagsmiðla