Merki Stefnu var unnið af Hvíta húsinu. Hugmyndin bakvið loftbelgin var að auka léttleikann þar sem nafnið Stefna átti það til að vera nokkuð þungt orð í huga fólks og jafnvel tengjast lögræði hugtökum, þó upphaflega hugmyndin hafi verið að stefna fram á við eða upp á við.
Við fylgjum straumnum, erum upplýst um vindátt og erum full eldmóðs að gera góða hluti. Svo erum við líka að “setja vefi í loftið“, sem er skemmtilegt að leika sér með. Það er einkennandi við merkið að við tökum okkur ekki of hátílðlega. Ákveðinn léttleiki sem einkennir okkur.
Þjónustuborð Stefnu
Opið alla virka daga frá 9-16
Símaþjónusta í 464 8700 er opin til hádegis.
Stefna Akureyri
Glerárgata 34, 1. hæð
600 Akureyri
Stefna Kópavogur
Urðarhvarf 8B, 3. hæð
203 Kópavogur
Stefna Uppsala
Olafsgatan 11a
753 21 Uppsala, Sweden