Í langtímasambandi með Stefnu

Við eigum í langtímasambandi með fjölmörgum viðskiptavinum okkar. Hér er samantekt á þeim samböndum sem varað hafa árum og jafnvel áratugum saman.

Þjónusturof 13. febrúar 2024

Laust fyrir 16.00 síðdegis í gær, 13. febrúar, fór miðlægur þjónn að skila villum, sem vatt upp á sig og í framhaldinu leiddi til þjónusturofs er fjöldi vefsíða fór að skila kerfisvillum.

Hvað er Google Tag Manager (GTM) og hverjir eru kostir þess að bæta því við vefinn?

Annáll Stefnu 2023

Fólk les ekki vefsíður, það skannar

Fólk les ekki texta staf fyrir staf, það skannar orð. Með innsýn inn í hegðun fólks við lestur á vef getum við hjálpað þeim að finna upplýsingar hratt og vel.

Hvaða mynd passar í banner á vefnum?

Það getur verið snúið að finna mynd sem passar í banner, fyrst og fremst vegna þess að hlutföllin eru oftar en ekki sérkennileg og þar að auki klippist myndin til eftir skjástærðum.

Gervigreind framleiðir (alvöru) auglýsingar, næstum því

Á starfsdegi Stefnu í vor skoðuðum við fjölmargt skemmtilegt. Fróðleiksfýsn var svalað í grúski og hakki (af betri gerðinni) í fjölbreyttum efnisflokkum.

Ísland.is nýtur krafta Stefnu

Stefna var meðal þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í vinnu við uppsetningu á nýjum vef fyrir Ísland.is. Verkefnið hófst vorið 2020 og markmið þess er að gera þjónustu hins opinbera aðgengilega á einum stað, Ísland.is, óháð því hvaða stofnun veitir hana.

6 bætast í hópinn hjá Stefnu

Við hjá Stefnu höfum ráðið nýtt starfsfólk sem er að koma inn í fjölbreytt verkefni og teymi sem þjónusta viðskiptavini félagsins. Markmið ráðninganna er að styðja við þann góða vöxt sem við höfum notið á undanförnum árum.

10 atriði til að bæta á vefnum þínum

Notaðu þennan lista til að bæta vefinn þinn - strax!