Merki Stefnu. Rauður loftbelgur.
12. maí 2025
Pétur Rúnar Guðnason
Beintenging við myndabanka í Stefna Flex

Deila

Beintenging við myndabanka í Stefna Flex
Beintenging við myndabanka í Stefna Flex

Með beintengingu við myndabankann Pexels getur þú leitað eftir og dregið myndir inn í hönnunina á fljótlegan hátt.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig beintenging við myndabankann virkar inni í kerfinu.

Gott dæmi um vefi frá okkur sem nýta myndir á líflegan hátt eru meðal annars vefir Íslenskrar myndgreiningar, Verðbréfamiðstöðvar Íslands og Golfsvítunnar.

Viltu bæta vefinn þinn með Stefna Flex?

Þú getur fengið ráðgjöf hjá okkur við hvað hentar, við setjum saman pakkann eins og hann hentar best og aðstoðum þig við að koma vefnum í loftið.

Skoða Stefna Flex
Eftir Pétur Rúnar Guðnason 13. maí 2025
Sérhönnun fyrir ólíkar skjástærðir tryggir sem besta upplifun í öllum skjástærðum og því glansar vefurinn jafnt á litlum sem stórum skjá með Stefna Flex.
Tvær gular örvar á skilti. Örin til hægri er merkt „Einfalt“ og örin til vinstri merkt „Flókið“.
Eftir Ingunn Fjóla 25. febrúar 2025
Í stafrænni vegferð reiðum við okkur í auknum mæli á tækni og stafvæðingu ferla til að veita öfluga og skilvirka þjónustu. Stafvæðing er í raun breyting á aðgengi fólks að þjónustu og vörum:
Loftmynd af bílastæði með fossi í bakgrunni.
Eftir Kristján Ævarsson 10. janúar 2025
Síðustu mánuði hefur Stefna þróað og smíðað Rental Relay, kerfi sem bætir utanumhald og skilvirkni í gjaldtöku bílastæðagjalda vegna bílaleigubíla.