Sérhönnun fyrir ólíkar skjástærðir tryggir sem besta upplifun í öllum skjástærðum og því glansar vefurinn jafnt á litlum sem stórum skjá með Stefna Flex.
Myndbandið sýnir hvernig stilla má útlitið fyrir farsímaskjá. Leturstærðir, litir og loftun breytist á milli tækja en textinn sjálfur og myndirnast haldast í samræmi.
Gott dæmi um vefi frá okkur sem njóta sín vel í farsíma eru meðal annars vefir Íslenskrar myndgreiningar, Verðbréfamiðstöðvar Íslands og Golfsvítunnar.
Viltu bæta vefinn þinn með Stefna Flex?
Þú getur fengið ráðgjöf hjá okkur við hvað hentar, við setjum saman pakkann eins og hann hentar best og aðstoðum þig við að koma vefnum í loftið.