Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku
22. maí 2024
Pétur Rúnar Guðnason

Deila

Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku
Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku

Við erum nú að bjóða glænýtt kerfi sem býður upp á nýja möguleika. Þannig gerum við meira, hraðar og aukum hagkvæmni fyrir viðskiptavini.


Með hefðbundnum aðferðum er uppsetning vefs tímafrekt ferli. Það hefst með hönnun, þá forritun og loks efnisvinnslunni sjálfri þar sem allt smellur saman.

Með sveigjanlegu útliti má setja má upp ólíkar síður eftir umfjöllunarefninu. Hverri síðu er raðað saman með kubbum og þannig er vefurinn þróaður áfram. 


Með nýjum valkosti fyrir nýja vefi er þetta allt orðið að einu og sama ferlinu; vefurinn verður til beint á nýju svæði.

Enn meiri stjórn á útliti


Fjölmörg atriði sem hafa verið „læst“ á bakvið stílsnið vefjarins nú opin og aðgengileg fyrir ritstjóra að stilla.


Hver kubbur á sér því tvær hliðar: Content (efni) og Design (hönnun). Ritstjóri hefur því hönnunarlegt vald yfir hverjum kubbi.


Skjámyndirnar hér fyrir neðan gefa mynd af nokkrum möguleikum sem nú opnast ritstjórum.


  • Slide title

    Með hönnunarflekanum er hægt að stýra bæði efni og útliti.

    Button
  • Slide title

    Hægt er að tengja hlekki við ýmsar tegundir efnis, m.a. sprettiglugga.

    Button
  • Slide title

    Kerfið býður upp á öfluga möguleika á hreyfingum sem gæðir vefinn lífi.

    Button
  • Slide title

    Fleka og síður er hægt að fela og birta á ólíkum skjástærðum.

    Button

Þú getur byrjað strax í dag


Hafðu samband við okkur til að fá kynningu á möguleikunum fyrir þig og þinn vef

Viltu vita meira? Hafðu samband
Eftir Ingunn Fjóla 9. desember 2024
Hvað getur greint á milli tæknilausna og hugmynda sem ná flugi og þeirra sem brotlenda? Til að nýsköpun heppnist vel verði að halda áherslunni kyrfilega á notandann og þarfir hans.
Eftir Pétur Rúnar Guðnason 22. október 2024
Verkefnið Korter , þróað af Vistorku, Orkusetri, Geimstofunni og Stefnu, er bæði app og vefsíða sem gefur notendum yfirsýn yfir það svæði sem þeir komast á gangandi eða á hjóli innan fimmtán mínútna.
Eftir Róbert Freyr Jónsson 3. júní 2024
Fjarvinna og ferðalög Ég hef dundað mér í að flýja Íslenska veðráttu og heimsækja önnur lönd, ekki endilega til að skoða sérstaklega allt sem er í boði allstaðar eða taka þetta ferðalag sem eitthvað frí, heldur hef ég stefnt á að geta haldið áfram að vinna og vera í hlýlegra umhverfi um helgar og eftir vinnu á daginn. Þá þarf að huga að ýmsu.
Share by: