Hekla
Hekla hóf stafræna vegferð með okkur 2021 samhliða breytingum á innri kerfum. Þetta samstarf hefur styrkst til muna í aukinni stafvæðingu.
Sala á netinu
AI & sjálfvirkni
Moya vefur
Stefna hefur unnið fyrir Heklu bílaumboð í tæknimálum yfir 10 ár. Allt frá því að aðstoða í tæknimálum við vörumerkin þeirra yfir í vefmál.
Stefna hefur unnið að stafrænni vegferð Heklu en í henni hefur falist endurmörkun á vörumerki, nýr vefur, vefverslun, mínar síður og fleira.
Auk þess hefur veruleg vinna farið í það sem gerist bak við tjöldin, kerfishögun, samskipti kerfa og svo framvegis, þar sem gerður var miðlæg vefþjónusta (API) Heklu sem sér um að miðla gögnum milli mismunandi kerfiseininga.