Fara í efni

App forritun

Appið þitt þarf ekki að vera flókið - bara gott.

Hvað gerum við?

Með appi getur þú leyst ýmsar þarfir; innri verkferla, þjónustu við þína viðskiptavini eða látið hugmyndina þína verða að veruleika. Í app forritun byrjum við alltaf á góðri greiningu á þörfum notenda, tæknikröfum, persónuvernd og öllu sem fylgir.

Áhersla á gæði og nytsemi

  • Góð greining á verkefninu leggur grunninn
  • Við veljum rétta tækni fyrir hvert verkefni
  • Viðmótið þarf að vera bæði aðgengilegt og smekklegt
  • Appið þarf að standast kröfur um öryggi og hraða
  • Við styðjum við þig áfram með þróun og rekstur á appinu

Við skiljum hvað skiptir máli

Vita viðskiptavinir þínir hvað er í boði? Vefurinn sér um að miðla því, byggja undir traust og auka ánægju með þjónustuna. Minnkaðu rugling, dragðu fram aðalatriðin og láttu vefinn þinn glansa.

Sjáðu verkin okkar

Nokkur öpp sem eru okkur kær

Saffran

Einn gómsætasti pöntunarvefur og app landsins hjá Saffran er úr okkar smiðju. Njótið!
App forritun Sala á netinu

Kópavogsbær

Kópavogur er eitt 42 sveitarfélaga sem treysta okkur fyrir vefnum sínum, en að auki eru fjölmargir leik- og grunnskólar og stofnanir sveitarfélaga að nýta allar veflausnir okkar.
App forritun Moya vefur

Greifinn

Greifinn var einn af fyrstu viðskiptavinum Stefnu. Þar hefur pöntunarkerfi verið notkun frá árinu 2007 og hefur það verið í stöðugri þróun og app forritað sem talar við pöntunarkerfið.
App forritun Sala á netinu

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringdu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjafa.

Senda skilaboð til