Verdi ferðaskrifstofa
Stefna forritaði og innleiddi framenda með tengingu við bókunarkerfi fyrir flug og gistingu og greiðslulausn fyrir ferðir.
Sérlausnir
Sala á netinu
Hvað gerum við?
Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar frá fyrstu hugmynd að fullbúinni lausn og leggjum okkur fram við að skilja markmiðin og útbúa lausn sem er ekki bara flott hönnun. Við styðjum svo áfram við þig eftir að nýr vefur er kominn í loftið.
Vita viðskiptavinir þínir hvað er í boði? Vefurinn sér um að miðla því, byggja undir traust og auka ánægju með þjónustuna. Minnkaðu rugling, dragðu fram aðalatriðin og láttu vefinn þinn glansa.
Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringdu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjafa.