Fara í efni

Netverslun og söluvefir

Þínar þarfir verða að veruleika með nýjum vef.

Hvað gerum við?

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar frá fyrstu hugmynd að fullbúinni lausn og leggjum okkur fram við að skilja markmiðin og útbúa lausn sem er ekki bara flott hönnun. Við styðjum svo áfram við þig eftir að nýr vefur er kominn í loftið.

Áhersla á gæði og nytsemi

  • Vefur sem miðlar skýrt því sem máli skiptir
  • Teymi Stefnu sem skilur þínar þarfir
  • Traustur tæknigrunnur, sem getur vaxið með þér
  • Horfum á þarfir þinna viðskiptavina
  • Stílhrein hönnun, hraðvirkur vefur

Við skiljum hvað skiptir máli

Vita viðskiptavinir þínir hvað er í boði? Vefurinn sér um að miðla því, byggja undir traust og auka ánægju með þjónustuna. Minnkaðu rugling, dragðu fram aðalatriðin og láttu vefinn þinn glansa.

Sjáðu verkin okkar

Nokkrir söluvefir sem eru okkur kærir

Verdi ferðaskrifstofa

Stefna forritaði og innleiddi framenda með tengingu við bókunarkerfi fyrir flug og gistingu og greiðslulausn fyrir ferðir.
Sérlausnir Sala á netinu

Skopp

Vefur og bókunarvél fyrir hopp, skopp og stuðið hjá Skopp er smíðað af okkur.
Sala á netinu

Hljóðfærahúsið

Með beintengdri netverslun við Business Central sparast kostnaður við millistykki án þess að áreiðanleika eða þjónustu sé teflt í tvísýnu.
Sala á netinu

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringdu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjafa.

Senda skilaboð til