Fara í efni

Nýr vefur

Við byrjum á góðu samtali og svo látum við verkin tala.

Við græjum þetta

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar frá fyrstu hugmynd að fullbúinni lausn og leggjum okkur fram við að skilja markmiðin og útbúa lausn sem er ekki bara flott hönnun. Við styðjum svo áfram við þig eftir að nýr vefur er kominn í loftið.

Gæði, hraði og nytsemi:

  • Vefur sem miðlar skýrt því sem máli skiptir
  • Teymi okkar sem skilur þínar þarfir
  • Traustur tæknigrunnur, sem getur vaxið með þér
  • Horfum á þarfir þinna viðskiptavina
  • Stílhrein hönnun, hraðvirkur vefur

Veljum kerfi við hæfi

Craft CMS er frábær kostur fyrir umfangsmeiri verkefni og efnismikla vefi. Kerfið er sveigjanlegt og auðvelt að laga að flóknum vefsvæðum með sérvirkni og tengingum við ytri gagnasöfn.

Stefna Flex er fullkomið fyrir þá sem vilja meiri stjórn á framsetningu og útliti án þess að þurfa á okkar aðkomu að halda. Kerfið býður upp á mikla möguleika til að breyta útliti og hönnun á einfaldan og fljótlegan hátt.

Sjáðu verkin okkar

Nokkur verkefni sem eru okkur kær

Icepharma

2019 settum við upp Vörutorg Icepharma, en síðar varð aðalvefur Icepharma einn sá fyrsti í Stefna Flex hjá okkur.
Sala á netinu Stefna Flex vefur

H Verslun

Ásamt glæsilegum verslunum er H Verslun ein öflugasta og þægilegasta netverslun landsins. Samtengd við DK, Dropp og Póststoð.
Sala á netinu Moya vefur

Hekla

Hekla hóf stafræna vegferð með okkur 2021 samhliða breytingum á innri kerfum. Þetta samstarf hefur styrkst til muna í aukinni stafvæðingu.
Sala á netinu AI & sjálfvirkni Moya vefur

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringdu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjafa.

Senda skilaboð til