Fara í efni

Vefstjórn, notendaupplifun og hönnun

Innihaldið skiptir öllu máli.

Við bætum upplifun og aðgengi í stafrænum heimi

Við sérhæfum okkur í mannmiðaðri hönnun. Við vinnum með stórum sem smáum fyrirtækjum og stofnunum í að umbreyta upplýsingagjöf og hjálpa þeim að ná árangri á vefnum.

Það sem við gerum

  • Hlustum á fólkið sem notar þjónustuna
  • Aðstoðum vefstjóra
  • Látum þig hafa verkfæri sem nýtast strax
  • Tryggjum að aðgengið sé í lagi
  • Búum til og stýrum vefjum

Af hverju? 

Því að góð hönnun er ekki bara falleg: hún skilar árangri. Með því að gera þjónustuna þína skýrari og aðgengilegri nýtur þú meiri trausts og færð betri niðurstöður.

Við bætum þjónustu á vefnum

Sami vefur Sýslumanna, bara betri

Það þarf ekki alltaf að skipta um vef til að fá betri vef. Með betra leiðakerfi, réttu flýtileiðunum, texta sem fólk skilur og smá andlitslyftingu er hægt að gera núverandi vef aftur nýjan og betri.
UX & efnishönnun

Stafrænt Ísland

Við höfum unnið með meira en 40 stofnunum að því að bæta rafræna þjónustu þeirra og flutning efnis yfir á vef Ísland.is.
UX & efnishönnun

Prófanir á aflaskráningarkerfi Fiskistofu

Aflaskráningarkerfi Fiskistofu, GAFL, var nýlega uppfært í notendavænna og nútímalegra viðmót. Í þróunarferlinu aðstoðaði starfsfólk Stefnu við prófanir með starfsfólki löndunarhafna til að sjá hvernig vönum GAFL notendum gekk að nota nýja viðmótið.
UX & efnishönnun

Við skrifum stundum blogg

19.09.2025

Ný ásýnd Stefnu og nýtt ráðgjafasvið

Stefna hefur alla tíð byggt á framsækni og nú stígum við enn eitt skrefið fram á við með nýju vörumerki Stefnu og mörkun, sem og með nýju ráðgjafarsviði Stefnu.
Matthías Rögnvaldsson
12.09.2025

Er vefurinn þinn tilbúinn fyrir gervigreind?

Hefur þú tekið eftir að leitarvélahegðun þín hefur breyst?
Ingunn Fjóla
02.01.2025

Annáll Stefnu 2024

Nú árið er liðið í aldanna skaut og árið 2024 að baki. Árið hefur að mörgu leyti verið viðburðaríkt hjá okkur í Stefnu með innleiðingu nýrra lausna, fjölda áhugaverðra verkefna, fjölgun starfsfólks og auknum umsvifum.
09.12.2024

Nýsköpun knúin áfram af þörfum notenda

Hvað getur greint á milli tæknilausna og hugmynda sem ná flugi og þeirra sem brotlenda?
Ingunn Fjóla

Sendu okkur póst

Þórdís Ævarsdóttir
Efnishönnuður og ráðgjafi
Ingunn Fjóla
Efnishönnuður og ráðgjafi
Halla Hrund Skúladóttir
Viðmót og notendaupplifun
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Efnishönnun & UX

...svo má líka nota þetta form

Senda skilaboð til