Ekill
VIð smíðuðum ökunámskerfið fyrir Ekil og erum enn að bæta við nýjungum með frábæru samstarfi við Ekilsteymið.
Sérlausnir
Moya vefur
Við skiljum að áskoranir fyrirtækja eru einstakar. Stundum henta tilbúnar hugbúnaðarlausnir ekki verkefninu og þá þróum við sérsniðnar stafrænar lausnir sem hannaðar eru sérstaklega til að mæta sérhæfðum kröfum.
Stefnu smíðum við lausn sem skilar raunverulegu virði.
Sérlausnir Stefnu eru ekki einungis forrit eða vefsíður, heldur heildstæðar lausnir sem einfalda ferli, auka skilvirkni og leysa vandamál sem henta viðskiptavinum (og viðskiptavinum þeirra).
Ferlið okkar byggir á nánu samstarfi og greiningu.