Fara í efni

Sérlausnir

Við erum hér til að skapa lausnir sem virka. Ekki bara í dag, heldur til lengri tíma.

Það eru engin tvö fyrirtæki eins

Við skiljum að áskoranir fyrirtækja eru einstakar. Stundum henta tilbúnar hugbúnaðarlausnir ekki verkefninu og þá þróum við sérsniðnar stafrænar lausnir sem hannaðar eru sérstaklega til að mæta sérhæfðum kröfum.

Stefnu smíðum við lausn sem skilar raunverulegu virði.
Sérlausnir Stefnu eru ekki einungis forrit eða vefsíður, heldur heildstæðar lausnir sem einfalda ferli, auka skilvirkni og leysa vandamál sem henta viðskiptavinum (og viðskiptavinum þeirra). 

Ferlið okkar byggir á nánu samstarfi og greiningu.

  • Við byrjum á því að hlusta á þig og skilja þínar áskoranir og markmið.
  • Við greinum vandamálið og finnum hentugustu leiðina til að leysa það.
  • Við smíðum lausn sem skilar raunverulegu virði.

Við smíðum það sem þarf

  • Við smíðum API-tengi með það að markmiði að hagræða ferlum og auðvelda samskipti milli ólíkra hugbúnaðarkerfa. Með því er hægt að nýta gögn úr mörgum kerfum á sama stað og auk þess mögulega að fækka hugbúnaðarleyfum.
  • Sérskrifaður hugbúnaður
  • Stjórnborð. Sérskrifað stjórnborð ofan á API getur verið góð leið til að hafa aðgang að gögnum úr mörgum átt, stytta leiðir og hagræða og einfalda vinnu starfsfólks.
     
Sérhannaðar lausnir

Ekill

VIð smíðuðum ökunámskerfið fyrir Ekil og erum enn að bæta við nýjungum með frábæru samstarfi við Ekilsteymið.
Sérlausnir Moya vefur

Rental Relay

Rental Relay hefur gjörbylt skilvirkni í umsýslu og innheimtu gjalda vegna bílaleigubíla.
Sérlausnir

CAE Icelandair Flight Training

Umsjónarkerfi fyrir flughermana á Flugvöllum í Hafnarfirði er hannað og forritað af okkur, en óhætt er að segja að það hafi gjörbylt rekstri hermanna.
Sérlausnir