19.09.2025
Ný ásýnd Stefnu og nýtt ráðgjafasvið
Stefna hefur alla tíð byggt á framsækni og nú stígum við enn eitt skrefið fram á við með nýju vörumerki Stefnu og mörkun, sem og með nýju ráðgjafarsviði Stefnu.
Matthías Rögnvaldsson