Fara í efni

Pælingar

Greinar, innsýn og hugleiðingar frá teyminu okkar – um hönnun, tækni og lausnamiðaða hugsun.

19.09.2025

Ný ásýnd Stefnu og nýtt ráðgjafasvið

Stefna hefur alla tíð byggt á framsækni og nú stígum við enn eitt skrefið fram á við með nýju vörumerki Stefnu og mörkun, sem og með nýju ráðgjafarsviði Stefnu.
Matthías Rögnvaldsson
12.09.2025

Er vefurinn þinn tilbúinn fyrir gervigreind?

Hefur þú tekið eftir að leitarvélahegðun þín hefur breyst?
Ingunn Fjóla
02.01.2025

Annáll Stefnu 2024

Nú árið er liðið í aldanna skaut og árið 2024 að baki. Árið hefur að mörgu leyti verið viðburðaríkt hjá okkur í Stefnu með innleiðingu nýrra lausna, fjölda áhugaverðra verkefna, fjölgun starfsfólks og auknum umsvifum.
09.12.2024

Nýsköpun knúin áfram af þörfum notenda

Hvað getur greint á milli tæknilausna og hugmynda sem ná flugi og þeirra sem brotlenda?
Ingunn Fjóla
09.12.2024

Er öllum boðið

Hvað þýðir aðgengi fyrir öll þegar kemur að upplýsingagjöf á vef?
Ingunn Fjóla
03.06.2024

Fjarvinna: Robbi skoðar heiminn

Ég hef dundað mér í að flýja Íslenska veðráttu og heimsækja önnur lönd, ekki endilega til að skoða sérstaklega allt sem er í boði allstaðar eða taka þetta ferðalag sem eitthvað frí, heldur hef ég stefnt á að geta haldið áfram að vinna og vera í hlýlegra umhverfi um helgar og eftir vinnu á daginn. Þá þarf að huga að ýmsu.
29.05.2024

Hvað er efnishönnun?

Efnishönnun hefur verið vaxandi í umræðunni undanfarin ár og fjöldi slíkra hönnuða hefur aukist. En hvað er efnishönnun og hvaðan kemur hún? Er þörf fyrir enn einn starfstitilinn?
Halla Hrund Skúladóttir
22.03.2024

Má sleppa sósunni?

Það er spennandi að skapa eitthvað nýtt. Þegar gera á vef, efni fyrir vef, smáforrit og tæknilausnir virðist að óteljandi atriðum að huga. Hvernig byrjum við?
Guðbjörg
04.03.2024

Í langtímasambandi með Stefnu

Við eigum í langtímasambandi með fjölmörgum viðskiptavinum okkar. Hér er samantekt á þeim samböndum sem varað hafa árum og jafnvel áratugum saman.
Pétur Rúnar Guðnason
18.01.2024

Hvað er Google Tag Manager (GTM) og hverjir eru kostir þess að bæta því við vefinn?

Við höfum lengi mælt með notkun Google Tag Manager, samþættingin við Moya eða önnur vefumsjónarkerfi er einföld og í kjölfarið tekur vefstjóri við stjórninni og getur unnið með uppsetninguna án aðkomu forritara.
Snorri Kristjánsson
02.01.2024

Annáll Stefnu 2023

Árið 2023 var Stefnu farsælt ár. Rekstur félagsins gekk vel og starfsfólki hélt áfram að fjölga á árinu með vaxandi verkefnastöðu.
Björn Gíslason
22.11.2023

Fólk les ekki vefsíður, það skannar

Fólk les ekki texta staf fyrir staf, það skannar orð. Með innsýn inn í hegðun fólks við lestur á vef getum við hjálpað þeim að meðtaka innihald vefsins okkar á áreynslulausan hátt.
Halla Hrund Skúladóttir
26.10.2023

Ísland.is nýtur krafta Stefnu

Stefna var meðal þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í vinnu við uppsetningu á nýjum vef fyrir Ísland.is.
Björn Gíslason
18.10.2023

6 bætast í hópinn hjá Stefnu

Við hjá Stefnu höfum ráðið nýtt starfsfólk sem er að koma inn í fjölbreytt verkefni og teymi sem þjónusta viðskiptavini félagsins. Markmið ráðninganna er að styðja við þann góða vöxt sem við höfum notið á undanförnum árum.
Björn Gíslason
28.06.2023

10 atriði til að bæta á vefnum þínum

Notaðu þennan lista til að bæta vefinn þinn - strax!
Pétur Rúnar Guðnason
12.05.2023

Stefna 20 ára - frá einum og upp í 40 starfsmenn

Einn dag fyrri part 2003 voru þeir báðir að velta fyrir sér lífinu og tilverunni, höfðu náð vel saman jafnt í vinnu sem vináttu og var þá borin upp spurningin sem margir hafa velt fyrir sér í gegnum tíðina: „eigum við ekki að gera eitthvað skemmtilegt saman og stofna fyrirtæki?“.
Róbert Freyr Jónsson
29.12.2022

Annáll Stefnu 2022

Árið 2022 var að mörgu leyti gott ár hjá Stefnu. Starfsfólki fjölgaði á árinu en nú undir árslok erum við orðin 38.
Björn Gíslason
08.02.2022

Einfaldaðu líf fólks með rýni leiðakerfisins

Með reglubundinni rýni á leiðakerfi vefjarins tryggir þú að vefurinn þinn sé að þjóna notendum sem best. Skilgreindu lykilverkefnin, rýndu í aðgangstölurnar og gerðu markvissar breytingar í takt við þarfir notenda.
Pétur Rúnar Guðnason
19.11.2021

Nýir hluthafar til liðs við Stefnu

KEA svf., fjárfestirinn Birkir Bjarnason, Matthías Rögnvaldsson, stofnandi og stjórnarformaður Stefnu ehf., og Björn Gíslason, framkvæmdastjóri Stefnu ehf., hafa fjárfest í 25% hlut í Stefnu ehf. Bæði er um að ræða hlutafjáraukningu sem og viðskipti með bréf félagsins.
Matthías Rögnvaldsson