Fara í efni

Fólkið á bak við lausnirnar

Við erum hönnuðir, forritarar og ráðgjafar sem brennum fyrir markvissum samskiptum, mannlegum tengslum og skýrum tilgangi.

Gaman að sjá þig!

Við veitum víðtæka þjónustu á sviði upplýsingatækni, hugbúnaðarþróunar og notendamiðaðrar hönnunar. Allt sem þinn rekstur þarfnast, og meira til. 

Við hlökkum til að vinna með þér.

 

3 starfsstöðvar

Akureyri (IS), Kópavogur (IS) and Uppsala (SE)

787+ lausnir úr smiðjunni

Vefir, öpp, kerfi og sérlausnir þar sem okkar fólk hefur komið sterkt inn.

42 í teyminu

Við erum þéttur hópur, tölum hreint út og af hlýju.

Tölum saman um þína hugmynd

Með samtalinu finnum við bestu leiðina að góðri lausn. Við hlustum af athygli og svörum um hæl.

Bergvin Fannar Gunnarsson
Verkefnastjóri
Daníel Matthíasson
Verkefnastjóri
Halla Hrund Skúladóttir
Viðmót og notendaupplifun
Ingunn Fjóla
Efnishönnuður og ráðgjafi
Jón Egill Gíslason
Verkefnastjóri
Kristján Ævarsson
Yfirmaður ráðgjafasviðs
Matthías Rögnvaldsson
Framkvæmdastjóri
Pétur Rúnar Guðnason
Markaðsstjóri
Róbert Freyr Jónsson
Sölustjóri og ráðgjafi
Snorri Kristjánsson
Þjónustustjóri
Þórdís Ævarsdóttir
Efnishönnuður og ráðgjafi

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Það þýðir að Stefna stendur vel hvað varðar gæði, ábyrgð og framúrskarandi rekstur, og skapar jákvæða ímynd og traust meðal viðskiptavina og samfélagsins.

Framúrskarandi fyrirtæki

Viðurkenningin er veitt íslenskum fyrirtækjum sem byggja starfsemi sína á traustum stoðum og hafa náð framúrskarandi árangri í rekstrinum. 

Fyrirmyndarfyrirtæki VR

Það staðfestir að Stefna uppfyllir háar kröfur um gæði, ábyrgð og frammistöðu í þjónustu við starfsmenn