Drift EA
Við undirbúning fyrir opnun leitaði Drift EA til okkar til að setja upp vef og aðstoða með tæknileg mál.
Sérlausnir
Í API tengingum þarf að tryggja að ólík kerfi tali saman án vandkvæða, af öryggi og skilvirkni. Það geta verið netverslanir og birgðakerfi, bókunarkerfi eða innri grunnar. Þannig má auka sjálfvirkni og minnka líkur á villum.
Með millilagi er hverju kerfi úthlutað afmarkað verkefni og hægt að skipta út einstökum kerfiseiningum með minni fyrirhöfn, þannig opnast dyr fyrir aukinni skilvirkni, hagræðingu og rekstraröryggi.