Stafrænt Ísland
Við höfum unnið með meira en 40 stofnunum að því að bæta rafræna þjónustu þeirra og flutning efnis yfir á vef Ísland.is.
UX & efnishönnun
Við tæklum verkefnin með bros á vör.
Það þarf ekki alltaf að skipta um vef til að fá betri vef. Með betra leiðakerfi, réttu flýtileiðunum, texta sem fólk skilur og smá andlitslyftingu er hægt að gera gamlan vef nýjan og betri.
Stórskemmtilegt verkefni sem fólst í nýjum vef, kerfi fyrir aðgangsstýringu og uppsetningu á rafrænum bar meðal annars.