Verdi ferðaskrifstofa
Stefna forritaði og innleiddi framenda með tengingu við bókunarkerfi fyrir flug og gistingu og greiðslulausn fyrir ferðir.
Sérlausnir
Sala á netinu
Leysir af hólmi símtöl og tölvupósta
Öflugri söluvefur og betri þjónusta
Stefna forritaði og innleiddi framenda með tengingu við bókunarkerfi og greiðslulausn. Viðskiptavinir geta núna bókað flug og pantað sæti, pantað hótel, pláss í golfskóla og ýmsa aukaþjónustu á vefnum þeirra. Þetta hefur sparað starfsfólki mikinn tíma sem nýtist nú í að veita viðskiptavinum enn betri þjónustu.