Fara í efni

Mannleg nálgun
á tæknilegar lausnir

Finnum taktinn og réttu lausnina fyrir þig

Ég þarf teymi til að vinna með mér að nýju appi.
Ég þarf að ná betur til viðskiptavinanna og ná til fleiri.
Mig vantar vefverslun, núna!
Hjálp! Tölvukerfin eru of gömul!
Tökum spjallið og finnum hvað hentar.
Heyrðu í okkur
App sem reiknar út orkuþörf líkamans og fylgist með orkueyðslu og orkuneyslu:

LifeTrack

„Það vita flestir hvað er gott fyrir heilsuna og hvað ekki. En það virðist ekki hafa verið nóg og þannig hefur Life Track virkað sem millistykki á milli þess sem þú veist og þess sem þú gerir í daglega lífinu.“

LifeTrack heilsuapp

LifeTrack appið er kraftmikið tól sem gerir fólki kleift að ná markmiðum sínum á einfaldan hátt.
App forritun Sérlausnir