Fara í efni

LifeTrack

App sem gerir þér kleift að fylgjast með næringu í réttum hlutföllum (macros) á einfaldan hátt, án þess að þurfa að vigta matinn.
App forritun
App sem hjálpar notendum að vita hversu mikið þeir eiga að borða – hvort sem þeir vilja léttast, þyngjast eða styrkja sig.

Í appinu eru líka æfingamyndbönd, hugleiðsluæfingar, slökunarsögur og dagleg verkefni sem styðja notendur á þeirra heilsuvegferð.

Lifetrack.is