Fara í efni

AI & sjálfvirkni

Raunverulegt virði fyrir þinn rekstur.

Við finnum tækifærin

Ef til vill er rétta lausnin fyrir þitt fyrirtæki að gera ákveðna ferla sjálfvirka. Kannski er tækifæri til að nýta gögn til ákvarðanatöku með aðstoð gervigreindar. Hver sem lausnin er styðjum við þig í að nýta nýjustu tækni á ábyrgan og árangursríkan hátt. 
 

Það sem við gerum

  • Veljum réttu lausnina fyrir þinn rekstur
  • Metum gögnin - undirstöðu gervigreindar og sjálfvirknivæðingar
  • Sjáum til þess að virknin sé rétt
  • Notum ákveðna aðferðafræði við innleiðingu

 

Af hverju?

Með réttri nýtingu á gervigreind og sjálfvirkni er hægt að taka betri ákvarðanir og spara tíma.

Sögur og árangur

Sjáðu hvernig við höfum hjálpað viðskiptavinum okkar

Drift EA

Við undirbúning fyrir opnun leitaði Drift EA til okkar til að setja upp vef og aðstoða með tæknileg mál.
Sérlausnir

Hekla

Hekla hóf stafræna vegferð með okkur 2021 samhliða breytingum á innri kerfum. Þetta samstarf hefur styrkst til muna í aukinni stafvæðingu.
Sala á netinu AI & sjálfvirkni Moya vefur

CAE Icelandair Flight Training

Umsjónarkerfi fyrir flughermana á Flugvöllum í Hafnarfirði er hannað og forritað af okkur, en óhætt er að segja að það hafi gjörbylt rekstri hermanna.
Sérlausnir

Langar þig að vita meira?

Senda skilaboð til

...eða sendu okkur póst

Kristján Ævarsson
Yfirmaður ráðgjafasviðs