Fjarvinna: Robbi skoðar heiminn

Ég hef dundað mér í að flýja Íslenska veðráttu og heimsækja önnur lönd, ekki endilega til að skoða sérstaklega allt sem er í boði allstaðar eða taka þetta ferðalag sem eitthvað frí, heldur hef ég stefnt á að geta haldið áfram að vinna og þá þarf að huga að ýmsu.

Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku

Við erum nú að bjóða glænýtt kerfi sem býður upp á nýja möguleika. Þannig gerum við meira, hraðar og aukum hagkvæmni fyrir viðskiptavini.

Danskur dagur Stefnu

Hjá Stefnu starfar hópur fólks sem hefur alið manninn í Danmörku í lengri eða skemmri tíma. Af því tilefni hlóðum við í danskan dag.

Má sleppa sósunni?

Það er spennandi að skapa eitthvað nýtt. Þegar gera á vef, efni fyrir vef, smáforrit og tæknilausnir virðist að óteljandi atriðum að huga. Hvernig byrjum við?

Í langtímasambandi með Stefnu

Við eigum í langtímasambandi með fjölmörgum viðskiptavinum okkar. Hér er samantekt á þeim samböndum sem varað hafa árum og jafnvel áratugum saman.

Þjónusturof 13. febrúar 2024

Laust fyrir 16.00 síðdegis í gær, 13. febrúar, fór miðlægur þjónn að skila villum, sem vatt upp á sig og í framhaldinu leiddi til þjónusturofs er fjöldi vefsíða fór að skila kerfisvillum.

Hvað er Google Tag Manager (GTM) og hverjir eru kostir þess að bæta því við vefinn?

Annáll Stefnu 2023

Fólk les ekki vefsíður, það skannar

Fólk les ekki texta staf fyrir staf, það skannar orð. Með innsýn inn í hegðun fólks við lestur á vef getum við hjálpað þeim að finna upplýsingar hratt og vel.

Hvaða mynd passar í banner á vefnum?

Það getur verið snúið að finna mynd sem passar í banner, fyrst og fremst vegna þess að hlutföllin eru oftar en ekki sérkennileg og þar að auki klippist myndin til eftir skjástærðum.