Annáll Stefnu 2022

Árið 2022 var að mörgu leyti gott ár hjá Stefnu. Starfsfólki fjölgaði á árinu en nú undir árslok erum við orðin 38. Konum fjölgaði einnig í okkar hópi á árinu sem er vel. Þá gátum við aftur farið að hittast utan vinnu samhliða afléttingu samkomutakmarkana.

Bættu stöðu þína í Google - SEO

Í þessum pistli fjöllum við um helstu punkta til að tryggja góðan sýnleika í leitarvélum - sem þýðir í einu orði sagt; Google.

Nýjungar í Moya á næstunni

Nú eru spennandi tímar framundan hjá Stefnu. Tekin hefur verið ákvörðun um áherslur í næstu útgáfu af Moya, þar sem einblínt er á að einfalda efnisvinnslu, fjölga möguleikum í uppröðun efnis og færa ritstjóra aukna möguleika í uppröðun fleka og kubba á undirsíðum.

Í aðdraganda hönnunar - nytsamlegir punktar

Í aðdraganda hönnunar er gott að draga að borðinu hagsmunaaðila frá ólíkum hópum fyrirtækisins/stofnunarinnar. Jafnmikilvægt er þó að skýrt sé hver tekur endanlega ákvörðun og hvernig er höggvið á hnúta þegar ólíkar aðferðir eða leiðir togast á í hópnum.

Ísland.is vinnur til verðlauna

Vefur Ísland.is hlaut nýverið Íslensku vefverðlaunin sem Besti opinberi vefurinn annað árið í röð og að auki var vefurinn valinn Besti íslenski vefurinn. 

Einfaldaðu líf notenda þinna með rýni leiðakerfisins

Með reglubundinni rýni á leiðakerfi vefjarins tryggir þú að vefurinn þinn sé að þjóna notendum sem best. Skilgreindu lykilverkefnin, rýndu í aðgangstölurnar og gerðu markvissar breytingar í takt við þarfir notenda.

Nýi vefurinn þinn: Komum honum í loftið

Nýir hluthafar til liðs við Stefnu ehf.

Hugað að netverslun - góð ráð

Bætt yfirlit í veftré

Með nýjung í Moya sérð þú á fljótlegan hátt hvaða lýsigögn hafa verið sett við síður í veftrénu.