Í aðdraganda hönnunar - nytsamlegir punktar
Í aðdraganda hönnunar er gott að draga að borðinu hagsmunaaðila frá ólíkum hópum fyrirtækisins/stofnunarinnar. Jafnmikilvægt er þó að skýrt sé hver tekur endanlega ákvörðun og hvernig er höggvið á hnúta þegar ólíkar aðferðir eða leiðir togast á í hópnum.