29.10.2025
Ótrúlegur árangur á einu ári
Ingi Torfi Sverrisson starfaði sem fasteignasali í meira en áratug. Í miðjum covid-faraldri ákváðu hann og eiginkonan, Linda Rakel Jónsdóttir, að segja upp öruggum störfum og skipta alveg um gír.