Notaðu þennan lista til að bæta vefinn þinn - strax!
Pétur Rúnar. 28. jún
Hagnýtt í Moya
Hvað er efnishönnun?
Efnishönnun hefur verið vaxandi í umræðunni undanfarin ár og fjöldi slíkra hönnuða hefur aukist. En hvað er efnishönnun og hvaðan kemur hún? Er þörf fyrir enn einn starfstitilinn?
Halla Hrund. 26. maí
Bloggið
Stefna 20 ára - frá einum og upp í 40 starfsmenn
Róbert Freyr. 12. maí
Bloggið
Af hverju ætti ég að velja WordPress, eða annað vefumsjónarkerfi?
Mörg vefumsjónarkerfi standa til boða í heiminum, en af öllum kerfum hefur WordPress notið langmestra vinsælda. Í þessum pistli reifum við helstu kosti og galla kerfisins og hvaða aðrar leiðir eru færar til að koma upp vef á hagkvæman, öruggan og faglegan hátt.
Icelandair rekur ekki aðeins flugfélag með tilheyrandi flugvélarekstri, áhöfnum, flugvirkjum og stærsta leiðakerfi landsins, heldur er félagið einnig með flugherma á Flugvöllum í Hafnarfirði sem leigðir eru út jafnt innanhúss til þjálfunar flugmanna og til annarra flugfélaga sem koma hingað til lands í þjálfun.
Pétur Rúnar. 04. jan
Team Stefna
Annáll Stefnu 2022
Árið 2022 var að mörgu leyti gott ár hjá Stefnu. Starfsfólki fjölgaði á árinu en nú undir árslok erum við orðin 38. Konum fjölgaði einnig í okkar hópi á árinu sem er vel. Þá gátum við aftur farið að hittast utan vinnu samhliða afléttingu samkomutakmarkana.
Björn Gíslason. 29. des
FréttirUm okkur
Bættu stöðu þína í Google - SEO
Í þessum pistli fjöllum við um helstu punkta til að tryggja góðan sýnleika í leitarvélum - sem þýðir í einu orði sagt; Google.
Pétur Rúnar. 25. júl
Hagnýtt í Moya
Nýjungar í Moya á næstunni
Nú eru spennandi tímar framundan hjá Stefnu. Tekin hefur verið ákvörðun um áherslur í næstu útgáfu af Moya, þar sem einblínt er á að einfalda efnisvinnslu, fjölga möguleikum í uppröðun efnis og færa ritstjóra aukna möguleika í uppröðun fleka og kubba á undirsíðum.
Pétur Rúnar. 20. jún
Fréttir
Í aðdraganda hönnunar - nytsamlegir punktar
Í aðdraganda hönnunar er gott að draga að borðinu hagsmunaaðila frá ólíkum hópum fyrirtækisins/stofnunarinnar. Jafnmikilvægt er þó að skýrt sé hver tekur endanlega ákvörðun og hvernig er höggvið á hnúta þegar ólíkar aðferðir eða leiðir togast á í hópnum.
Pétur Rúnar. 04. apr
Hagnýtt í Moya
Ísland.is vinnur til verðlauna
Vefur Ísland.is hlaut nýverið Íslensku vefverðlaunin sem Besti opinberi vefurinn annað árið í röð og að auki var vefurinn valinn Besti íslenski vefurinn.