Hæfnissetur ferðaþjónustunnar gerir samning við Stefnu

Samningurinn lýtur að þróun á rafrænni fræðslu fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu með fræðsluappinu Veistu, sem Stefna hefur þróað.
Pétur Rúnar. 13. apr

Hlutfall farsíma og snjallsíma eykst stöðugt

Hlutfall heimsókn í farsíma og spjaldtölva eykst stöðugt á vefsíðum viðskiptavina okkar. Með auknum fjölda notenda í snjalltækjum koma áskoranir í uppsetningu og efnisvinnslu fyrir þessa vefi.
Pétur Rúnar. 20. feb

4 af 5 bestu sveitarfélagsvefirnir frá Stefnu

Á UT-deginum, í dag 30. nóvember 2017, voru kynnt úrslit í könnuninni „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“.
Pétur Rúnar. 30. nóv

Öruggari vefsíður hjá Stefnu

Nýjasta viðbótin er að verja innskráningu í Moya með kröfu um öruggara lykilorð. Væntanlega verða einhverjir sem þurfa að uppfæra lykilorðið sitt ef það er of stutt eða fyrirsjáanlegt.
Róbert Freyr. 07. nóv

Öflugri viðskipti á netinu

Nokkur ráð byggð á reynslu okkar á viðskiptum á netinu.
Pétur Rúnar. 20. sep

Nýr vefur Blaðamannafélagsins eykur hagræði

Pétur Rúnar. 05. sep

Myndræn framsetning með Highcharts

Með framsetningu súlurita, línurita og annarra tölfræðiupplýsinga í Highcharts má útbúa gagnvirkar og áferðarfallegar síður fyrir tölfræði.
Pétur Rúnar. 24. maí

Gardínur einfalda vefinn og bæta aðgengi

Til að einfalda framsetningu á vefnum þínum er öflugt að nýta sér „gardínur“ til að geyma mikið magn upplýsinga á einni og sömu síðunni án þess að magn texta sé of yfirþyrmandi fyrir notendur.
Stefna Ehf. 07. mar

Íslensku vefverðlaunin 2016

Við erum afar stolt af því að þrjú af verkefnum okkar á liðnu ári fengu tilnefningu til íslensku vefverðlaunanna, annars vegar í flokknum samfélagsvefur ársins (non-profit) og hins vegar sem opinber vefur ársins.
Stefna Ehf. 27. jan

Verkfærakista vefstjórans

Samantekt á nokkrum verkfærum sem geta gert vefinn þinn betri og létt þér lífið!
Stefna Ehf. 18. nóv