Nýjasta bloggið
Fólk les ekki vefsíður, það skannar
Google Search Console (Webmaster tools) er gott tól frá Google sem býður upp á upplýsingar ítarlegar upplýsingar varðandi vefinn þinn í leitarniðurstöðu Google ásamt frábærum verkfærum til að tryggja aðgengi Google leitarvélarinnar að vefnum þínum.
Við mælum endregið með að notendur nýti sér þessa þjónustu frá Google og tengi hana við vefinn sinn.
Komdu í kaffi til okkar og við förum yfir þín mál og gerum tilboð sem hentar þinni starfssemi.
s. 464 8700