Google Search Console (Webmaster tools) er gott tól frá Google sem býður upp á upplýsingar ítarlegar upplýsingar varðandi vefinn þinn í leitarniðurstöðu Google ásamt frábærum verkfærum til að tryggja aðgengi Google leitarvélarinnar að vefnum þínum.

Við mælum endregið með að notendur nýti sér þessa þjónustu frá Google og tengi hana við vefinn sinn.

Leiðbeiningar hvernig eigi að tengja Google Search Console við vef í Moya vefumsjónarkerfinu.

 1. Skrá sig inn á Google Search Console
 2. Bæta vefnum við sem Property
  Google Search Console - Add a property
 3. Smella á Alternate methods
  Google Search Console - Alternate methods
 4. Velja að auðkenna með META tag
  • ATH: það er einnig hægt að auðkenna í gegnum Google Analytics ef það er uppsett á vefnum nú þegar.
 5. Afrita efnið inn í content gæsalöppunum
 6. Opna vefinn sem þú vilt tengja Google Search Console við og fara í stillingar
  Moya - Stillingar
 7. Líma inn efnið í "Webmaster kóði" dálkinn
  Moya - Webmaster kóði
 8. Vista
 9. Smella á "Verify now" í Google Search Console