Hagnýtt í Moya

Bættu stöðu þína í Google - SEO

Í þessum pistli fjöllum við um helstu punkta til að tryggja góðan sýnleika í leitarvélum - sem þýðir í einu orði sagt; Google.

Í aðdraganda hönnunar - nytsamlegir punktar

Í aðdraganda hönnunar er gott að draga að borðinu hagsmunaaðila frá ólíkum hópum fyrirtækisins/stofnunarinnar. Jafnmikilvægt er þó að skýrt sé hver tekur endanlega ákvörðun og hvernig er höggvið á hnúta þegar ólíkar aðferðir eða leiðir togast á í hópnum.

Einfaldaðu líf notenda þinna með rýni leiðakerfisins

Með reglubundinni rýni á leiðakerfi vefjarins tryggir þú að vefurinn þinn sé að þjóna notendum sem best. Skilgreindu lykilverkefnin, rýndu í aðgangstölurnar og gerðu markvissar breytingar í takt við þarfir notenda.

Nýi vefurinn þinn: Komum honum í loftið

Hugað að netverslun - góð ráð

Vorverkin á vefnum þínum - hlúð að garðinum

Hollt er að endurskoða vefinn og innihald hans með reglubundnum hætti. Í þessum pistli er talað um vorverkin, sem er einfaldlega vísun í að á vorin þarf að horfa á garðinn sinn og meta ástandið að undangengnum vetri og hvaða verkefni eru framundan fyrir og um sumarið.

Svona verður vefur til

Er kominn tími á að smíða nýjan vef? Ég settist niður og hripaði niður nokkrar pælingar sem segja frá því hvernig við hjá Stefnu nálgumst verkefnin eftir að áætlun og verksamningur liggja fyrir. Í slíkum samningi eru svo ákvæði um þjónustusamning með hýsingu, þjónustu og afnot af vefkerfinu til tveggja ára. Í þessum pistli geturðu séð hvert framhaldið er eftir undirritun.

Hvað er spunnið í opinbera vefi 2020?

Yfirferð helstu atriða sem eru inni í úttekt á opinberum vefjum 2020.

Fleiri myndir á vefinn þinn

Það getur munað miklu fyrir vef að nýta myndefni á öflugan hátt.

Hugað að persónuvernd

Föstudaginn 25. maí tekur gildi ný persónuverndarlöggjöf í Evrópu sem felur í sér aukin réttindi notenda og er þá krafa að upplýsa notendur um hvaða upplýsingum er safnað og af hverju.