Everest

Everest ferða- og útivistarverslun er rótgróið fjölskyldufyrirtæki og er rekið af áhuga og ástríðu eigenda fyrir hverskyns útivist, svo sem fjallaklifri, gönguferðum, skíðum, skautaiðkun, hjólum, hlaupum og nánast öllu sem tengist útivist og hreyfingu.

The Viking

The Viking er fjölskyldufyrirtæki sem býður fjölbreytt úrval af minjagripum og handverki og hefur verslunin í Reykjavík m.a. fengið Njarðarskjöldinn fyrir öfluga og góða þjónustu við ferðamenn. Búðir The Viking eru nú fimm, tvær í Reykjavík, tvær á Akureyri og ein á Ísafirði.

Háskólabíó

Háskólabíó er ráðstefnu- og menningarmiðstöð sem býður upp á fyrsta flokks aðstöðu fyrir ýmiss konar viðburði, ráðstefnur og fundi. Húsið er búið sölum sérsniðnum að fundum og fyrirlestrum með fullkomnu hljóð- og myndkerfi.

Háskólabíó er í nokkurra mínútna göngufæri frá miðborg Reykjavíkur þar sem sækja má alla helstu þjónustu s.s. hótel, veitingastaði, verslanir, söfn og samgöngur. Í miðbænum er einnig hægt að nálgast skipulagðar skoðunarferðir um óviðjafnanlega náttúru Íslands.

Aðrir vefir

í loftinu

3-organic-agriculture.jpg
lifland.is
shutterstock_35424928.jpg
utfor.is
img_5277.jpg
max1.is
pearl-e-pro-live-front.jpg
hljodfaerahusid.is
Líkar þér við það sem þú sérð?
Hafðu samband